IP
and
B
usiness

Harpa Concert & Conference Hall - 17th of May, 2016


The Icelandic Patent Office’s 25th anniversary year will culminate in the international conference IP and Business on the 17th of May in Harpa Reykjavik Concert Hall and Conference Centre.

The conference will gather top names in the field of IP rights as well as business and industry professionals from Iceland and abroad. The conference will be moderated by Edda Hermannsdóttir, the director of communication at Íslandsbanki, and will feature talks on IP rights and the important role they play in today’s business world. Among speakers will be Antonio Campinos, the president of the Office for Harmonization in the Internal Market/ the European Union Intellectual Property Office (OHIM/EUIPO) and Ms. Wang Binying, Deputy Director General, Brands and Designs Sector, WIPO.

Harpa will feature an exhibition on the history of IP rights in Iceland running in parallel to the conference. The exhibition is designed by the artist and graphic designer Elsa Nielsen and will focus on patents, trademarks and design throughout the years in Iceland.


Alþjóðleg ráðstefna um hugverk og atvinnulíf, IP and Business, verður haldin í Hörpu þriðjudaginn 17. maí næstkomandi, en hún er hápunktur 25 ára afmælisárs Einkaleyfastofunnar.

Dagskrá ráðstefnunnar er vegleg en þar munu koma saman aðilar sem starfa á sviði hugverkaréttar ásamt aðilum úr atvinnulífinu. Flutt verða áhugaverð erindi um hugverkarétt og það mikilvæga hlutverk sem hugverk gegna fyrir fyrirtæki og atvinnulífið í dag en þau eru oft verðmætasta eign fyrirtækja.  Meðal fyrirlesara verða Antonio Campinos, forstjóri Vörumerkja-og hönnunarskrifstofu Evrópusambandsins (OHIM/EUIPO), Wang Binying, aðstoðarforstjóri Alþjóða-hugverkastofnunarinnar (WIPO) auk aðila frá fjárfestingarsjóðum, Háskólanum í Reykjavík og íslenskum fyrirtækjum sem byggja afkomu sína á rétti til hugverka. Ráðstefnunni verður stýrt af Eddu Hermannsdóttur, samskiptastjóra Íslandsbanka. Ráðstefnan fer fram a ensku. 

Samhliða ráðstefnunni verður opnuð sýning um sögu og þróun hugverkaréttar á Íslandi. Sýningin er hönnuð af listakonunni og grafíska hönnuðinum Elsu Nielsen.


Copyright © 2001 - 2019 Artegis. All rights reserved. Artegis, Ch. du Vallon, 18, CH-1260 Nyon. event management system